fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
Fréttir

Andlát hjóna á Neskaupstað – Meintur gerandi mun sæta geðrannsókn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 15:20

Neskaupstadur Mynd: austurland.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Krafa hefur verið gerð af hálfu lögreglustjórans á Austurlandi um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir 45 ára karlmanni sem handtekinn var í Reykjavík síðastliðinn fimmtudag í tengslum við andlát hjóna á áttræðisaldri á Neskaupstað. Hann var áður úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun til 30. ágúst.

Í tilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi kemur fram að dómari hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um geðrannsókn á hinum grunaða. 

Rannsókn málsins miðar vel. Enn er þó unnið að gagnaöflun hverskonar og úrvinnslu, svo sem á rafrænum gögnum og gögnum af vettvangi.  Sú vinna mun taka tíma, segir einnig í tilkynningunni. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
Fréttir
Í gær

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fréttir
Í gær

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“

Fyrrverandi bæjarstjóra Fjallabyggðar misboðið vegna auglýsinga SFS – „Þorpin töpuðu. Þorpin urðu undir“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd

Óvenjulegt starf Frans páfa áður en hann gekk trúnni á hönd