fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
Fréttir

Handtekinn vegna stórfelldrar líkamsárásar

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 07:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók einstakling í gærkvöldi eða í nótt vegna rannsóknar á stórfelldri líkamsárás. Þá voru þrír vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar á ráni í öðru aðskildu máli.

Ekki koma nánari upplýsingar fram um málin í skeyti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar.

Þá var maður vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar á sölu fíkniefna. Maðurinn var ekki með skilríki á sér og því ekki vitað með vissu hver hann er.

Lögregla stöðvaði svo ökumann eftir að hann mældist á 171 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Hann var sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn látinn eftir slysið við Breiðamerkurjökul

Einn látinn eftir slysið við Breiðamerkurjökul
Fréttir
Í gær

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald

Alvarleg líkamsárás í miðborginni – 16 ára drengur úrskurðaður í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana

Unglingsstúlka fór í hjartastopp eftir stunguárásina á menningarnótt – Hjúkrunarfræðingur kom að og endurlífgaði hana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlent par hrætt en ánægt í rýmingu Bláa lónsins – „Við borguðum ekki neitt“

Erlent par hrætt en ánægt í rýmingu Bláa lónsins – „Við borguðum ekki neitt“