fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fréttir

Enn tveggja leitað í Breiðamerkurjökli – tveir alvarlega slasaðir

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir eintaklingar urðu undir ísfargi þegar íshellir hrundi í Breiðamerkurjökli fyrr í dag. Viðbragðsaðilum tókst að ná tveimur úr ísnum, sem eru alvarlega slasaðir, en tveir eru enn fastir og er nú unnið hörðu höndum að því að ná þeim út.

Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi en þar kemur fram að ekki sé vitað um ástand þeirra sem enn eru fastir í ísnum.

Færslan í heild sinni:

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi fengu útkall áskömmu fyrir kl 15 í dag um hrun í íshelli í Breiðamerkurjökli. 25 manna hópur var í skipulagðri ferð um svæðið með fararstjórn. Fjórir aðilar urðu fyrir ísfargi, nú þegar hefur tveimur aðilum verið náð undan ísnum og eru þeir alvarlega slasaðir. Enn er verið að leita að tveimur aðilum sem eru fastir í íshellinum. Aðrir sem voru í hópnum eru óslasaðir og verið að koma þeim í fjöldahjálparstöð. Unnið er að björgunarstörfum á vettvangi. Ekki er vitað um frekara ástand á fólki á þessari stundu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“