fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Einn látinn eftir slysið við Breiðamerkurjökul

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 23:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbragðsaðilar á Suðurlandi hafa í dag og í kvöld leitað að tveimur aðilum sem talið er að hafi orðið undir ís fyrr í dag þegar hrun varð úr íshelli á Breiðamerkurjökli.
Um var að ræða 25 manna hóp erlendra ferðamanna af nokkrum þjóðernum sem voru í íshellaskoðun þegar slysið varð.
Mikill fjöldi björgunarfólks og viðbragðsaðila hefur tekið þátt í aðgerðinni. Aðstæður við leitina eru erfiðar og myrkur er nú skollið á. Ekki er talið forsvaranlegt vegna hættu á vettvangi að halda leit áfram í nótt. Leit hefur því verið frestað og verður henni fram haldið að nýju í birtingu í fyrramálið.
Greint var frá því fyrr í kvöld að tveir aðilar sem urðu fyrir íshruninu hefðu slasast alvarlega. Annar þeirra var úrskurðaður látinn á vettvangi en hinn var fluttur með þyrlu
LHG á Landspítalann og er líðan hans stöðug.
Lögreglan á Suðurlandi vinnur að rannsókn á slysinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin

Svartir dagar hjá starfsfólki Kamba – Sjötíu sagt upp og fengu ekki greidd laun um mánaðamótin
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi

Gufunesmálið: Þrír sitja núna í gæsluvarðhaldi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík

Vilja kanna jarðgangagerð í Reykjavík
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim

Litáískur barnaníðingur kom sér undan refsingu með því að koma til Íslands – Neitar nú að fara aftur heim
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær

Maður lést í slysinu á Reykjanesbraut í gær
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum

Skutu hart á meirihlutann fyrir bókun gegn hækkun veiðigjalda – Stórútgerðin hafi rústað starfsemi í sjávarplássunum
Fréttir
Í gær

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“
Fréttir
Í gær

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin