fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Göngumaður féll í sprungu við gosstöðvarnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. ágúst 2024 12:15

Myndin er tekin stuttu eftir að gosið hófst þann 22. ágúst. Mynd: Gylfi Hauksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum biður fólk um að fara varlega og gæta að öryggi sínu hyggist það skoða eldgosið sem hófst í gærkvöldi.

Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að í nótt þurfti að sækja göngumann á svæðinu sem féll í sprungu, slasaðist hann eitthvað.

Hámarkshraði á Reykjanesbraut milli Grindavíkurvegar og Vogavegar hefur verið lækkaður í 50 km/klst.

„Mikið er um að fólk sé að leggja bílum úti í kanti og við það skapast ákveðin hætta sem við viljum sporna við. Einnig er vert að benda á að það er gríðarlega erfitt og hættulegt að fara á fæti að gosstöðvunum þar sem hraunið þarna er mjög erfitt yfirferðar á göngu, einnig er mikið um sprungur á svæðinu. Endilega farið varlega þarna og gætið að öryggi ykkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“

Egill furðu lostinn eftir ferðalag um vegi landsins og margir taka undir – „Hvað veldur og hvað er til ráða?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn

Notuðu 2.000 lítra af vatni til að slökkva eldinn
Fréttir
Í gær

Kattaeigendur á Kársnesi uggandi yfir hvarfi fjögurra katta

Kattaeigendur á Kársnesi uggandi yfir hvarfi fjögurra katta
Fréttir
Í gær

Segir ítrekaða hegðun Wolt-sendla á bílastæði við Fellsmúla valda ótta og óöryggi

Segir ítrekaða hegðun Wolt-sendla á bílastæði við Fellsmúla valda ótta og óöryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi

Gæði vatnsins í Hveragerði ekki viðunandi en ekki talin heilsuspillandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“

Opinber X-síða Hvíta hússins hneykslar – „Við munum finna ykkur – og við munum drepa ykkur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona segist hafa verið neydd með ofbeldi til að taka þátt í stórfelldu fíkniefnabroti en var samt sakfelld

Kona segist hafa verið neydd með ofbeldi til að taka þátt í stórfelldu fíkniefnabroti en var samt sakfelld
Fréttir
Fyrir 3 dögum

RÚV og Sunna Karen fá stuðning úr afar óvæntri átt – „Hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp“

RÚV og Sunna Karen fá stuðning úr afar óvæntri átt – „Hávær hópur karlmanna yfir miðjum aldri hefur risið upp“