fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Gos er hafið á Reykjanesi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 21:24

Myndin er tekin stuttu eftir að gosið hófst þann 22. ágúst. Mynd: Gylfi Hauksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofa Íslands hefur virkjað viðbragð vegna yfirvofandi kvikuhlaups við Grindavík. Skjálftavirkni hefur aukist og þrýstingsbreytingar hafa verið í borholum.

Rýming stendur yfir í Bláa lóninu.

Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali að búið sé að kalla út björgunarsveitir á Reykjanesi, höfuðborgarsvæðinu og Ölfusi.

Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, náði líklega fyrstu mynd af gosinu. Horfa má á beint streymi hér.

Í tilkynningu frá Náttúruvárvakt kl. 21.30 segir:

Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni. Gos hófst kl. 21:26 en öflug jarðskjálftahrina hófst kl. 20:48. Einnig sáust breytingar í aflögun og þrýstingsbreytingar í borholum. Þyrla fer í loftið bráðlega.

Gylfi Hauksson íbúi í Grindavík tók neðangreint myndband við Íslandsbleikju

Mynd: Gylfi Hauksson

Eldgosið sést vel frá Reykjanesbæ.

Mynd: Aðsend
Mynd: Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“

Erna segir skilið við Miðflokkinn en hafði sóst eftir oddvitasæti – „Miðflokkurinn gekk úr mér“
Fréttir
Í gær

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!

Pútín-skandall í Moskvu – Tík!
Fréttir
Í gær

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu

Virknin í gosinu stöðug – Hraunið á bílastæði Bláa Lónsins enn á hreyfingu
Fréttir
Í gær

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 
Fréttir
Í gær

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný