fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2024
Fréttir

Ekkert spurst til Þóris síðan í lok júlí

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 22. ágúst 2024 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðalögreglan Interpol hefur auglýst eftir 24 ára íslenskum karlmanni, Þóri Kolka Ásgeirssyni, sem ekkert hefur spurst til síðan í lok júlí. Þórir er sonur Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra.

Vísir, sem greindi fyrst frá málinu, hefur eftir Grími Grímssyni, yfirlögregluþjóni og tengilið Íslands við Interpol, að auglýsingin komi frá íslenskum lögregluyfirvöldum. Um er að ræða svokallaða gula tilkynningu sem gildir um einstaklinga sem saknað er.

Fjölskylda Þóris hafi ekki haft spurnir af honum síðan 27. júlí og kveðst Grímur ekki hafa upplýsingar um hvar síðast sást til hans.

Á vef Interpol kemur fram að Þórir hafi mögulega heimsótt lönd á borð við Ítalíu, Sviss og Egyptaland síðustu misseri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Máttu neita barni um skólaakstur

Máttu neita barni um skólaakstur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtónleikum í Hörpu aflýst

Stórtónleikum í Hörpu aflýst
Fréttir
Í gær

Knútur ákærður aftur fyrir stórfelld skattsvik – Sambýliskona skráð eigandi fyrirtækisins

Knútur ákærður aftur fyrir stórfelld skattsvik – Sambýliskona skráð eigandi fyrirtækisins
Fréttir
Í gær

Vafasöm dómgæsla í keppninni Sterkasti maður jarðar – „Ég tel að Hafþór hafi verið rændur í þessari grein“

Vafasöm dómgæsla í keppninni Sterkasti maður jarðar – „Ég tel að Hafþór hafi verið rændur í þessari grein“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi

Alvarlegt slys við Hálslón – Úrskurðaður látinn á vettvangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegt brot komið fyrir dóm – Lagði bílnum á óþekktum stað í Kópavogi

Óhugnanlegt brot komið fyrir dóm – Lagði bílnum á óþekktum stað í Kópavogi