Máttu neita barni um skólaakstur

Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar ákvörðun ónefnds sveitarfélags um að synja því að bjóða barni sem gekk í grunnskóla sem sveitarfélagið rekur upp á akstur í skólann. Foreldri barnsins kærði ákvörðunina en ráðuneytið staðfesti ákvörðun sveitarfélagsins. Þótt sveitarfélagið sé ekki nefnt á nafn í úrskurðinum blasir við að … Halda áfram að lesa: Máttu neita barni um skólaakstur