Lögreglurannsókn á lokastigi á sama tíma og Hagkaup boðar áfengissölu í Skeifunni
Fjögurra ára rannsókn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna kæru ÁTVR á hendur þremur aðilum fyrir netsölu áfengis lýkur á næstu dögum og mun fljótlega verða send til ákærusviðs lögreglunnar. Ríkissaksóknari sendi lögreglunni bréf í lok maí þar sem krafist var skýringa á hægum framgangi málsins. Var lagt fyrir lögreglustjóra að gera grein fyrir stöðu kærumálanna og … Halda áfram að lesa: Lögreglurannsókn á lokastigi á sama tíma og Hagkaup boðar áfengissölu í Skeifunni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn