Lögregla hunsar fyrirmæli Umboðsmanns Alþingis – Ber skylda til að afhenda föður sjálfsvígsbréf sonar hans

„Umboðsmaður veitti lögreglunni frest til gærdagsins að senda svar við fyrirspurn hans. Engin svör hafa borist enn. Verði frekari tafir á að lögreglan bregðist við fyrirspurn umboðsmanns mun hún verða ítrekuð,“ segir í tölvupósti frá Umboðsmanni Alþingis til syrgjandi föður, Tómasar Ingvasonar. Lögregla hefur neitað að af henda Tómasi sjálfsvígsbréf sonar hans, sem lést á … Halda áfram að lesa: Lögregla hunsar fyrirmæli Umboðsmanns Alþingis – Ber skylda til að afhenda föður sjálfsvígsbréf sonar hans