„Ein besta vinkona dóttur minnar þarf að yfirgefa landið í dag“

„Við gætum leyft henni að byrja í sjöunda bekk, eins og hana dreymir um, en í staðinn látum við hana yfirgefa allt sem hún þekkir. Eftir þrjú ár á Íslandi! Þrjú ár í skóla með jafnöldrum sínum og vinum. Þetta ætti aldrei að gerast.“ Þetta segir Kamma Thordarson, alþjóðastjórnmálafræðingur og varamaður í stjórn Viðreisnar, í … Halda áfram að lesa: „Ein besta vinkona dóttur minnar þarf að yfirgefa landið í dag“