fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Fréttir

Bát hvolfdi í Hvalfirði

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 12. ágúst 2024 21:21

Aðgerðin er umfangsmikil að sögn Landsbjargar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld vegna tilkynningar um að bát hefði hvolft í Hvalfirði. Einnig lögregla, sjóbjörgunarsveitir og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

„Vegfarendur sögðu bátinn vera um 300 metra frá landi og sáu mann á kili bátsins,“ segir í tilkynningunni. „Björgunarsveitir frá Akranesi, Kjalarnesi og Reykjavík héldu á staðinn og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var ræst út á mesta forgangi.“

Þegar björgunarfólk kom á staðinn hafði manninum tekist að komast um borð af sjálfsdáðum. Hann var hins vegar blautur og kaldur og hlúðu viðbragðsaðilar að honum. Eftir það var hann fluttur með þyrlu til skoðunar á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Áttatíu afbókanir í janúar og fleiri á leiðinni

Áttatíu afbókanir í janúar og fleiri á leiðinni
Fréttir
Í gær

Þorbjörg minnir á margföldun sekta fyrir vopnaburð – Hvetur fólk til að ræða unga fólkið

Þorbjörg minnir á margföldun sekta fyrir vopnaburð – Hvetur fólk til að ræða unga fólkið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sverrir Einar segir að dansara hans hafi verið vísað ólöglega úr landi – „Þetta er alvarlegt brot á réttindum konunnarׅ“

Sverrir Einar segir að dansara hans hafi verið vísað ólöglega úr landi – „Þetta er alvarlegt brot á réttindum konunnarׅ“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður leggur til að hætt verði að sækja fólk til saka vegna neysluskammta af kannabis

Lögmaður leggur til að hætt verði að sækja fólk til saka vegna neysluskammta af kannabis
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Friðjón minnist baráttu SUS fyrir réttindum hinsegin fólks – „Grunnstef bæði Sjálfstæðisstefnunnar og frjálshyggjunnar“

Friðjón minnist baráttu SUS fyrir réttindum hinsegin fólks – „Grunnstef bæði Sjálfstæðisstefnunnar og frjálshyggjunnar“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bráðabirgðaniðurstöður loðnumælinga gefa ekki ástæðu til bjartsýni

Bráðabirgðaniðurstöður loðnumælinga gefa ekki ástæðu til bjartsýni