fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
Fréttir

United að takast að selja Wan-Bissaka – Hann er búin að semja við annað lið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka er búinn að ganga frá samkomulagi við West Ham og mun að öllu óbreyttu ganga í raðir félagsins á næstu dögum.

Sky í Þýskalandi segir að Wan-Bissaka hafi sjálfur náð samkomulagi við West Ham í dag.

Félögin eru langt komin með sitt samkomulag og Wan-Bissaka mun að öllu óbreyttu skrifa undir á næstu dögum.

United hefur viljað losna við Wan-Bissaka síðustu vikur en bakvörðurinn hefur átt ágætis spretti hjá United.

Hann var keyptur til félagsins af Ole Gunnar Solskjær en fer nú aftur til Lundúna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sigurgeir syndir heiðurssund fyrir Eddu Björk og syni hennar – „Þetta er uppáhaldsstaður drengjanna“

Sigurgeir syndir heiðurssund fyrir Eddu Björk og syni hennar – „Þetta er uppáhaldsstaður drengjanna“
Fréttir
Í gær

Mourinho vill ólmur fá fyrrum leikmann United

Mourinho vill ólmur fá fyrrum leikmann United
Fréttir
Í gær

Þorgrímur fjarlægði númer sitt úr símaskránni eftir líflátshótanir -„Það var ráðist á mig á skemmtistað“

Þorgrímur fjarlægði númer sitt úr símaskránni eftir líflátshótanir -„Það var ráðist á mig á skemmtistað“
Fréttir
Í gær

Halla Tómasdóttir sett í embætti forseta Íslands – Svona verður dagskráin

Halla Tómasdóttir sett í embætti forseta Íslands – Svona verður dagskráin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margar rúður brotnar í Rimaskóla

Margar rúður brotnar í Rimaskóla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ummæli Erdogan mjög athyglisverð

Segir ummæli Erdogan mjög athyglisverð