„Við verðum á Smáratorgi, á pallinum fyrir ofan Arion banka,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís, nýrrar lágvöruverslunar sem opnuð verður í þessum mánuði. Megináhersla Prís verður að vera með lægsta verðið á markaðnum. Meðal eigenda verslunarinnar eru fyrrum stofnendur Bónus og Krónunnar en Gréta er fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar. DV spurði Grétu hvort opnunardagur verslunarinnar … Halda áfram að lesa: Lágvöruverðsverslunin Prís verður opnuð á næstunni – „Markmiðið er einfaldlega að vera ódýrust á markaðnum“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn