fbpx
Miðvikudagur 31.júlí 2024
Fréttir

Útköllum vegna veggjalúsar fjölgar verulega hér á landi: „Þetta er bara puttalingur frá helvíti“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 08:21

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útköllum vegna veggjalúsar hefur fjölgað mjög hér á landi að undanförnu. Þetta segir Kristján Utley, meindýraeyðir hjá Meindýraeyði Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag.

Kristján segir að ástæðan fyrir þessari fjölgun sé meira flakk fólks á milli landa.

„Það er búið að vera fáránlega mikið af henni. Síðustu ár höfum við fengið kannski tvö útköll á ári og núna eru þetta 2-3 í viku og fer bara fjölgandi. Þetta er bara puttalingur frá helvíti,“ segir Kristján við Morgunblaðið.

Þá segir hann að silfurskottum hafi einnig fjölgað og þær séu að verða jafn algengar hér á landi og húsflugur.

Í fréttinni er einnig rætt um önnur skordýr, til dæmis geitunga og lúsmýið sem gert hefur Íslendingum lífið leitt síðustu ár. Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði við Háskóla Íslands, segir að kalt vor hafi seinkað komu lúsmýsins en nú sé það komið í flesta landshluta. Þá hafi vorkuldinn dregið verulega úr þroska geitunga og tekur Kristján undir það.

„Venju­lega á þess­um tíma hef­ur maður verið að taka bú á stærð við körfu­bolta en nú eru þau í hand­bolta­stærð. Svo þeir eru að koma sér seint af stað eins og í fyrra,“ seg­ir Kristján við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Terra Einingar kaupir Öryggisgirðingar

Terra Einingar kaupir Öryggisgirðingar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stemning og gleði í Pósthlaupinu

Stemning og gleði í Pósthlaupinu
Fréttir
Í gær

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“

Hræðilegt ástand göngupalla við Leirhnjúk og Kröflu – „Mér finnst lítið vera gert í þessu“
Fréttir
Í gær

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum

Veðurstofan segir auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á næstu dögum
Fréttir
Í gær

Tveir árásarmennirnir fyrir rétt á morgun eftir harðort bréf lögmanns – Yana lýsir barsmíðunum

Tveir árásarmennirnir fyrir rétt á morgun eftir harðort bréf lögmanns – Yana lýsir barsmíðunum
Fréttir
Í gær

Ferðamaður sem heimsótti Ísland nýlega segir þetta hafa breyst til hins verra frá síðustu heimsókn árið 2015

Ferðamaður sem heimsótti Ísland nýlega segir þetta hafa breyst til hins verra frá síðustu heimsókn árið 2015
Fréttir
Í gær

Kona grunuð um að brjóta margoft rúður í lögreglubílum og einkabílum lögreglumanna

Kona grunuð um að brjóta margoft rúður í lögreglubílum og einkabílum lögreglumanna
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér

Síbrotamaður braust inn í fjölbýlishús um miðja nótt – Sagðist bara vera að hlýja sér