Skemmdarverk unnin í nótt: Franska lestarkerfið lamað rétt áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram

Skemmdarverk voru unnin á lestarkerfinu í Frakklandi í nótt, aðeins nokkrum klukkustundum áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna á að fara fram. SNCF, járnbrautarþjónustan í Frakklandi, segir augljóst að markmið skemmdarverkanna hafi verið að lama kerfið. Í frétt BBC kemur fram að skemmdir hafi verið unnar á hraðlestarkerfinu vestur, norður og austur af París og hafa langar raðir myndast á Gare Montparnaesse-lestarstöðinni … Halda áfram að lesa: Skemmdarverk unnin í nótt: Franska lestarkerfið lamað rétt áður en opnunarhátíð Ólympíuleikanna fer fram