fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fréttir

Túristi lúbarði meintan þjóf á strönd á Tenerife

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túristi nokkur tók réttlæti í sínar hendur á strönd á Tenerife þegar að óprúttinn vasaþjófur reyndi að nappa veskinu hans. Canarian Weekly fjallar um málið en á myndbandi sem miðillinn birtir má sjá mynd af túristanum lemja hinn meinta þjóf sundur og saman með stöng sem virðist vera af sólhlíf.

Atvikið átti sér stað á ströndinni við Los Abrigos, sem er skammt frá Reina Sofía flugvelli á suðurluta eyjunnar. Ofbeldisverkið hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum og þykir mörgum nóg um hvað túristinn, sem heyrist tala ensku í myndbandinu, gengur hart fram.

Talsvert hefur verið um vasaþjófnaði og slík brot á eyjunni fögru undanfarna mánuði. Hefur borið á því að íslenskir ferðalangar séu varaðir við og hvattir til þess að hafa augun hjá sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns

Maður á sjötugsaldri sparkaði í andlit lögreglumanns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins

Fluttu tæplega þúsund töflur af stórhættulegu efni til landsins
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen

Aukin viðskipti ESB og Kína – „Vestrið eins og við þekktum það er ekki lengur til,“ segir von der Leyen
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“