fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
Fréttir

Túristi lúbarði meintan þjóf á strönd á Tenerife

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túristi nokkur tók réttlæti í sínar hendur á strönd á Tenerife þegar að óprúttinn vasaþjófur reyndi að nappa veskinu hans. Canarian Weekly fjallar um málið en á myndbandi sem miðillinn birtir má sjá mynd af túristanum lemja hinn meinta þjóf sundur og saman með stöng sem virðist vera af sólhlíf.

Atvikið átti sér stað á ströndinni við Los Abrigos, sem er skammt frá Reina Sofía flugvelli á suðurluta eyjunnar. Ofbeldisverkið hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum og þykir mörgum nóg um hvað túristinn, sem heyrist tala ensku í myndbandinu, gengur hart fram.

Talsvert hefur verið um vasaþjófnaði og slík brot á eyjunni fögru undanfarna mánuði. Hefur borið á því að íslenskir ferðalangar séu varaðir við og hvattir til þess að hafa augun hjá sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Manndrápsmálið: Þrír taldir vera höfuðpaurar í málinu

Manndrápsmálið: Þrír taldir vera höfuðpaurar í málinu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Trausti segir okkur hafa sloppið með skrekkinn í byrjun mánaðar

Trausti segir okkur hafa sloppið með skrekkinn í byrjun mánaðar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

„Vesturlönd hafa tækifæri til að knésetja Rússland“

„Vesturlönd hafa tækifæri til að knésetja Rússland“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins
Fréttir
Í gær

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm

Skarphéðinn nýr framkvæmdastjóri Sagafilm
Fréttir
Í gær

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið

Sakaður um sérstaklega hættulega hnífaárás þegar hann var 15 ára – Stakk ungling í bakið
Fréttir
Í gær

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða

Dagbjört komin í opið fangelsi eftir aðeins 15 mánaða afplánun – Fékk 16 ár fyrir að pynta mann til dauða
Fréttir
Í gær

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið

Mannlaus Hopp-bíll fastur í drullupytti á viðkvæmu svæði á Seltjarnarnesi – Lögregla rannsakar málið