fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fréttir

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 16. júlí 2024 15:22

Lögreglan lokaði götunni í um hálftíma. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði Hafnargötunni á milli húsa númer 24 og 26 í um hálftíma síðdegis í dag vegna alvarlegs atviks. Atvikið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslunina Bónus í Túngötu um klukkan 14:30.

Aðgerðir stóðu yfir í um hálftíma. Er þeim nú lokið og hefur gatan verið opnuð aftur fyrir umferð. Samkvæmt heimildum DV var nokkuð af fólki búið að safnast í kring til að fylgjast með viðbragðsaðilum að störfum.

Lögreglan á Suðurnesjum vill ekkert tjá sig um atvikið að svo stöddu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”

Bjarni Már: „Spurn­ing­in er ekki hvort Ísland þurfi að bregðast við, held­ur hvenær”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segjast ekki vera að reka þvottahús en Heilbrigðiseftirlitið segir annað

Segjast ekki vera að reka þvottahús en Heilbrigðiseftirlitið segir annað