fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Fréttir

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 15. júlí 2024 12:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum DV fannst Íslendingur, 48 ára að aldri, látinn á Spáni þann 12. júlí síðastliðinn.

Maðurinn lætur eftir fjögur börn.

Tildrög andlátsins eru nokkuð á huldu en það bar að með óvæntum hætti. Marín Þórsdóttir, verkefnastjóri hjá heimferða- og fylgdadeild Ríkislögreglustjóra, staðfestir andlát mannsins við DV. Í svari við fyrirspurn DV segir Marín:

„Ég get staðfest að viðkomandi fannst  látinn á Spáni. Við höfum ekki upplýsingar um að neitt saknæmt hafi átt sér stað.“

Ægir Þór Eysteinsson, upplýsingafulltríi utanríkisráðuneytisns, staðfestir í svari við fyrirspurn DV, að málið sé á borði borgaraþjónustu ráðuneytisins, sem veitir ekki frekari upplýsingar um einstök mál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi

Listinn lengist – Þessir háttsettu Rússar hafa verið myrtir í Rússlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt

Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi – Brotið þótti ekki nógu alvarlegt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands

Ófögnuðurinn blasir við ferðamönnum við komuna til Íslands
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“