Líf Guðmundar breyttist í martröð – Öryrki eftir offors lögreglu og fær 48 milljónir í bætur eftir 14 ára baráttu

Íslenska ríkið þarf að greiða Guðmundi Guðlaugssyni, fyrrum framleiðslustjóra, tæpar 50 milljónir í skaðabætur eftir að hann var handtekinn að ósekju. Aðgerðir lögreglu leiddu til þess að hann missti vinnuna og var metinn til  80% örorku. Það var í apríl árið 2010 sem líf Guðmundar breyttist í martröð. Lögreglan kom þá að heimili hans og … Halda áfram að lesa: Líf Guðmundar breyttist í martröð – Öryrki eftir offors lögreglu og fær 48 milljónir í bætur eftir 14 ára baráttu