fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fréttir

Handtekinn vegna líkamsárásar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. júlí 2024 07:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn maður var handtekinn vegna líkamsárásar í hverfi 105 og vistaður í fangageymslu. Kemur þetta fram í dagbók lögreglunnar.

Annar var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna innbrots og þjófnaðar úr heimahúsi í hverfi 111. Og þriðji maðurinn var handtekinn vegna skemmdarverka í hverfi 111 og vistaður í fangageymslu.

Leigubifreiðastjóri lendir í vandræðum með farþega í hverfi 109 sem neitar að borga reikninginn, skýrsla rituð á málið. Tilkynnt var um þjófnað úr verslun í hverfi 221 og einnig í hverfi 270, bæði mál voru afgreidd á vettvangi.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um annað hvort akstur undir áhrifum fíkniefna eða ölvunarakstur, voru þeir lausir að lokinni blóðsýnatöku. Ökumaður stöðvaður í akstri í hverfi 104. Bifreiðin var á nagladekkjum og fær ökumaðurinn sekt. Ökumaður stöðvaður í akstri í hverfi 101, reyndist hann vera sviptur ökuréttindum og við leit í bifreiðinni fundust ætluð fíkniefni, laus að lokinni skýrslutöku. 

Einnig var ökumaður stöðvaður í akstri í hverfi 104 fyrir að tala í síma án þess að nota handfrjálsan búnað.

 

94 mál voru skráð eftir næturvaktina, eitthvað var um aðstoðarbeiðnir vegna veikinda og svo vegna fólks í annarlegu ástandi.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum

Húseigendur í Kópavogi sáu ekki til sólar fyrir trjágróðri nágrannans – Tekist á um hæð trjánna á tveimur dómsstigum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur

Arnar Björn kynntist konu á samskiptaforriti og nauðgaði henni 10 dögum síðar – 2 og hálfs árs dómur staðfestur
Fréttir
Í gær

Tvö íslensk fyrirtæki á lista Great Place To Work

Tvö íslensk fyrirtæki á lista Great Place To Work
Fréttir
Í gær

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit

Bíræfnir bófar á ferð í sumarhúsahverfum – Brutu upp gáma og stálu dósum frá björgunarsveit
Fréttir
Í gær

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi

Grunaður morðingi á Neskaupstað áfram í gæsluvarðhaldi