Elliði segir sveitarfélög bera ábyrgð á háu húsnæðisverði – „Skara eld að eigin köku á kostnað heimilanna í landinu“

Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss segir húsnæðisverð á landinu hátt og kostnað við það íþyngjandi, eitthvað sem allir tekjuhópar finni fyrir. Þeir sem stjórni sveitarfélögunum beri ábyrgðina. „Við sem stjórnum sveitarfélögunum berum hér ábyrgð. Í sinni einföldustu mynd er það þannig að sveitarfélögin fara með einokunarstöðu þegar kemur að þeirri nauðsynjavöru sem lóðir eru. Engin ný … Halda áfram að lesa: Elliði segir sveitarfélög bera ábyrgð á háu húsnæðisverði – „Skara eld að eigin köku á kostnað heimilanna í landinu“