fbpx
Föstudagur 05.júlí 2024
Fréttir

Ljósmyndari Hvíta hússins leysir frá skjóðunni um Joe Biden

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. júlí 2024 09:03

Joe Biden Bandaríkjaforseti. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chandler West, fyrrverandi ljósmyndari Hvíta hússins, segir að tími Joe Biden Bandaríkjaforseta sé liðinn. Mikið hefur rætt og ritað um frammistöðu Bidens í kappræðum við Donald Trump sem fram fóru í síðustu viku þar sem forsetinn var hás og svaraði hikandi.

Chandler West starfaði sem ljósmyndari í Hvíta húsinu, meðal annars í núverandi forsetatíð Bidens, og tjáði hann sig um stöðu mála á Instagram um helgina.

Í færslunni sagði hann meðal annars:

„Það er kominn tími fyrir Joe Biden að stíga til hliðar. Ég þekki margt af þessu fólki hg hvernig Hvíta húsið starfar. Þau munu segja að þetta hafi verið „kvef“ eða að forsetinn hafi ekki átt sinn „besta dag“ en í vikur og mánuði hafa þau öll séð það sem við sáum í gærkvöldi – Joe er ekki eins sterkur og hann var fyrir nokkrum árum síðan.“

Þrýst hefur verið á Demókrata að skipta Joe Biden út og finna nýtt forsetaefni og hefur Kamala Harris varaforseti verið nefnd í því samhengi. Telja margir að ef fer sem horfir muni Biden ekki eiga möguleika gegn Donald Trump í kosningunum sem fram fara í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl

Alvarlegt umferðarslys við Gígjukvísl
Fréttir
Í gær

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk

Breiðablik ósátt við Kópavogsbæ og vill fá styrk
Fréttir
Í gær

Kristinn Jens lagði Þjóðkirkjuna sem verður að greiða honum skaðabætur – Atvinnulaus og tekjulaus eftir að embættið var lagt niður

Kristinn Jens lagði Þjóðkirkjuna sem verður að greiða honum skaðabætur – Atvinnulaus og tekjulaus eftir að embættið var lagt niður
Fréttir
Í gær

Anna þurfti í sex verslanir til að kaupa inn vörur sem heilbrigðisráðuneytið segir aðgengilega í venjulegum matvöruverslunum – „6210 kr. fyrir 20 pylsubrauð“

Anna þurfti í sex verslanir til að kaupa inn vörur sem heilbrigðisráðuneytið segir aðgengilega í venjulegum matvöruverslunum – „6210 kr. fyrir 20 pylsubrauð“
Fréttir
Í gær

Kristján hjólar í uppgjafaprófessor út af „helför“ RÚV – „Eiríkur Rögnvaldsson ætlar að verja með kjafti og klóm þau hryðjuverk sem ég kalla hvorugkynssýki“

Kristján hjólar í uppgjafaprófessor út af „helför“ RÚV – „Eiríkur Rögnvaldsson ætlar að verja með kjafti og klóm þau hryðjuverk sem ég kalla hvorugkynssýki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni

Fullyrti að einhver annar hefði tekið yfirdráttarlán hjá Arion banka í hans nafni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“

Réttarhöld yfir Mohamad Kourani – Reyndi að svipta mann lífi í OK Market – „Ég gerði ekki neitt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er þjóðhagslega gríðarlega mikilvægt að við byggjum upp íbúðarhúsnæði fyrir Íslendinga“

„Það er þjóðhagslega gríðarlega mikilvægt að við byggjum upp íbúðarhúsnæði fyrir Íslendinga“