fbpx
Miðvikudagur 03.júlí 2024
Fréttir

Bátur nefndur eftir Hrafni – „Vel til fundið og fallegt“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júní 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bátur hefur verið nefndur eftir Hrafni Jökulssyni, rithöfundi og aðgerðarsinna. Bátnum er ætlað að hreinsa fjörur landsins, en Hrafn sem lést í september árið 2022 var ötull við hreinsunarstörf á Ströndum síðustu æviár sín. Vakti hann athygli á mikilvægi þess að hreinsa fjörur landsins af rusli.

„Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,“ segir Illugi Jökulsson, bróðir Hrafns og birtir mynd af bátnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stefán lætur Gunnar Smára heyra það og kallar hann „einkaþotuafætu“

Stefán lætur Gunnar Smára heyra það og kallar hann „einkaþotuafætu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda

Ekki öll nótt úti enn fyrir Zúista-bræður – Voru sakaðir um að hagnýta sér ranga hugmynd íslenskra stjórnvalda