fbpx
Mánudagur 01.júlí 2024
Fréttir

Fordæmir alvarlega tölvuárás á mbl.is – „Árás á einn fjölmiðil er árás á alla“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. júní 2024 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlafyrirtækið Árvakur varð fyrir alvarlegri tölvuárás fyrr í dag. Vefurinn mbl.is og K100 liggja því niðri en unnið er að viðgerðum samkvæmt tilkynningu mbl.is á Facebook. Tilkynnt var um árásina rétt fyrir klukkan fimm í dag en vefurinn er enn rúmum tveimur klukkustundum síðar.

Jón Þórisson, forstjóri Fjölmiðlatorgs sem heldur úti dv.is, segir að allir hljóti að fordæma árás sem þessa. Árás á einn fjölmiðil sé árás á alla. Jón segir í stuðningsyfirlýsingu sem hann hefur sent framkvæmda- og ritstjóra Morgunblaðsins:

„Allir hljóta að fordæma fortakslaust að vegið sé úr launsátri að fjölmiðlun. Þetta nær engri átt en virðist vera nýr veruleiki. Við hann getur enginn sætt sig. Þrátt fyrir allt standa menn saman frammi fyrir svona ofbeldisverkum. Árás á einn fjölmiðil er árás á alla.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Síðdegisvaktir heilsugæslunnar lagðar af

Síðdegisvaktir heilsugæslunnar lagðar af
Fréttir
Í gær

Ingibjörg uppgötvaði 19 ára „áfengismenningu“ sem Íslendinga skorti sárlega – Svo sá hún loksins ljósið

Ingibjörg uppgötvaði 19 ára „áfengismenningu“ sem Íslendinga skorti sárlega – Svo sá hún loksins ljósið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hjón drápu lamb á Snæfellsnesi – „Árvekni var ekki góð og þau ómeðvituð um hættuna af völdum lausafjár“

Hjón drápu lamb á Snæfellsnesi – „Árvekni var ekki góð og þau ómeðvituð um hættuna af völdum lausafjár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að gangast undir nýrnaígræðslu en fær ekki bóluefni niðurgreidd hjá Sjúkratryggingum – „Mér finnst þetta vera ómannlegt“

Þarf að gangast undir nýrnaígræðslu en fær ekki bóluefni niðurgreidd hjá Sjúkratryggingum – „Mér finnst þetta vera ómannlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Veðurstofureitur í auglýsingu – 200 íbúðir fyrir fjölbreyttan hóp borgara

Veðurstofureitur í auglýsingu – 200 íbúðir fyrir fjölbreyttan hóp borgara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„80 milljón króna íbúð er að hækka um svona 800 þúsund krónur á mánuði“

„80 milljón króna íbúð er að hækka um svona 800 þúsund krónur á mánuði“