fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Leitað að ungum manni á Tenerife

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. júní 2024 14:00

Jay Slater.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umfangsmikil leit stendur nú yfir á Tenerife að 19 ára karlmanni sem ekkert hefur spurst til síðan í gær. Maðurinn sem um ræðir heitir Jay Slater og er breskur ríkisborgari.

Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að Jay hafi verið staddur Rural de Teno-þjóðgarðinum á vesturhluta Tenerife þegar síðast spurðist til hans.

Vinkona hans, Lucy, heyrði í honum í gærmorgun en þá sagðist hann vera villtur, þurfa á vatni að halda og að síminn hans væri að verða rafmagnslaus. Sambandið slitnaði skömmu síðar og hefur ekkert spurst til Jay síðan þá.

Lucy og Jay voru stödd á Tenerife til að vera viðstödd NRG-tónlistarhátíðina og segir Lucy að Jay hafi farið heim með fólki sem hann kynntist á ferðalaginu. Hann hugðist svo ganga heim í gærmorgun en virðist ekki hafa áttað sig á því hversu löng og torfær leiðin var.

Leitarhópar hafa verið kallaðir út og þá er búið að lýsa eftir Jay á veggspjöldum á fjölförnum stöðum á Tenerife.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“

Trump í fyrsta viðtalinu eftir árásina – „Ég á að vera dauður“
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi segir verið að hafa almenning að fíflum

Guðmundur Ingi segir verið að hafa almenning að fíflum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“

Fleiri Loga töskur dúkka upp – „Hvað er í gangi?“