fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
Fréttir

Skúli Óskarsson er látinn

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 10. júní 2024 15:50

Skúli lést á sunnudag á Landspítalanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Óskarsson, fyrrverandi kraftlyftingamaður og tvöfaldur íþróttamaður ársins, er látinn. Skúli var 75 ára að aldri. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í gær, sunnudaginn 9. júní.

Skúli var fæddur árið 1948 á Fáskrúðsfirði, var hálfur Færeyingur og átti tvíburabróður. Eftir að hann byrjaði í kraftlyftingum setti hann hvert Íslandsmetið á fætur öðru.

Skúli varð frægur þegar hann setti heimsmet í kraftlyftingum árið 1980, 515,5 kíló, í beinni útsendingu í sjónvarpi. Samdi Laddi um hann lag á þessum tíma sem heitir einfaldlega Skúli Óskarsson.

Sjá einnig:

Skúli Óskarsson:„Enginn má segja neitt, þá er hann tekinn í nefið“

Hann var valinn íþróttamaður ársins árið 1978 og 1980. Árið 2018 var hann tekinn inn í heiðurshöll ÍSÍ.

Árið 2018 var Skúli í ítarlegu helgarviðtali við DV. Þá var rætt um ýmislegt tengt ferlinum og kraftasporti.

Skúli læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, eina dótt­ur, tvær stjúp­dæt­ur og átta barna­börn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þrautaganga prests á Suðurnesjum – Missti mannorðið eftir kæru fyrir kynferðisbrot og hefur barist fyrir miskabótum

Þrautaganga prests á Suðurnesjum – Missti mannorðið eftir kæru fyrir kynferðisbrot og hefur barist fyrir miskabótum
Fréttir
Í gær

Meintur banamaður Geirfinns nafngreindur í 13. kaflanum sem hefur lekið á netið

Meintur banamaður Geirfinns nafngreindur í 13. kaflanum sem hefur lekið á netið
Fréttir
Í gær

Afgreiðslumaður í verslun tilkynnti hegðun viðskiptavinar til barnaverndaryfirvalda – Sagður hafa slegið son sinn í innkaupakerru

Afgreiðslumaður í verslun tilkynnti hegðun viðskiptavinar til barnaverndaryfirvalda – Sagður hafa slegið son sinn í innkaupakerru
Fréttir
Í gær

Kristján Sívarsson fyrir dóm sakaður um að pynta konu í tíu daga – Notaði nál, hníf, hamar, járnrör, spýtu og hleðslutæki

Kristján Sívarsson fyrir dóm sakaður um að pynta konu í tíu daga – Notaði nál, hníf, hamar, járnrör, spýtu og hleðslutæki
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks vill ekki CODA Terminal á Vellina – „Orðið „óvissa“ kemur fyrir 47 sinnum í skýrslunni“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks vill ekki CODA Terminal á Vellina – „Orðið „óvissa“ kemur fyrir 47 sinnum í skýrslunni“
Fréttir
Í gær

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“

Fiskikóngurinn hefur ekkert að fela -„Það skíta allir upp á bak, bara spurning hvernig þú skeinir þér, ég er mjög vel skeindur“