Stofnaður hefur verið mótmælavettvangur á Facebook gegn niðurdælingu koldíoxíðs Coda Terminal nálægt Vallahverfinu í Hafnarfirði. Á aðeins einum degi hafa yfir 500 manns gengið í hópinn. Hópurinn, sem ber yfirskriftina „Mótmælum staðsetningu Coda Terminal við Vellina í Hafnarfirði“, var stofnaður vegna þess að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggst veita fyrirtækinu leyfi til að setja upp tíu borteiga með allt að átta borholum á hverjum stað. … Halda áfram að lesa: Ólga í Hafnarfirði – „Svona verkefni hefur aldrei verið framkvæmt af þessari stærðargráðu í heiminum, hvað þá í tilraunaskyni svona nálægt íbúabyggð“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn