Kolbrún kvíðir sumrinu: Íþróttirnar taka yfir í sjónvarpinu – „Mikil þjáning bíður manns“

Kolbrún Bergþórsdóttir, hin þrautreynda fjölmiðlakona, er ekki stærsti íþróttaáhugamaður landsins. Hún gerir íþróttir í sjónvarpi að umtalsefni í pistli í Morgunblaðinu í dag og rifjar upp landsleik Íslands og Austurríkis í knattspyrnu kvenna í sjónvarpi allra landsmanna síðastliðinn þriðjudag. „Enn einu sinni gerðist það, nú á þriðjudagskvöldi á besta sjónvarpstíma, að sýnt var beint frá … Halda áfram að lesa: Kolbrún kvíðir sumrinu: Íþróttirnar taka yfir í sjónvarpinu – „Mikil þjáning bíður manns“