fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Tímavélin: Nýbyggingar Reykjavíkur fyrir sjö áratugum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vef Ísland á filmu sem Kvikmyndasafn Íslands heldur úti má finna fjölmörg myndskeið af sögu íslensku þjóðarinnar.

Í myndskeiðinu hér fyrir neðan sem er tekið af Ósvaldi Knudsen kvikmyndagerðarmanni er sýnt hvernig steinsteypt hús voru byggð í Reykjavík á sjötta áratugnum. Öflugar vinnuvélar og nútímalegar vinnuaðferðir flýta byggingu nýrra húsa og ásýnd höfuðborgarinnar verður nútímalegri. Ný íbúðahverfi í Hlíðunum, Holtunum og víðar þóttu nýtískuleg á þessum árum. Sýnd eru myndskeið af merkilegum byggingum svo sem Arnarhvoli, Landspítalanum við Hringbraut, Listasafni Einars Jónssonar, Þjóðminjasafninu og Landakotskirkju. Neskirkja er risin en ekki er búið að ganga frá lóðinni eða malbika göturnar í kring.

Myndskeiðið er úr lengri kvikmynd, sem horfa má á hér:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“

Kristinn gagnrýnir hvernig talað er um Palestínumenn – „Smekklegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“

Auglýsingar 20Bet að gera Íslendinga sturlaða – „Ég er við það að hætta alveg að horfa á YouTube“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“

Illugi furðar sig á Mannanafnanefnd – „Ætti að vera fyrsta sparnaðarleið Kristrúnar Frostadóttur að leggja niður þessa idjótísku nefnd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur

Sakaður um vanrækslu á syni sínum – Drengurinn vissi ekki eigin aldur