fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Fréttir

Hraun runnið yfir Grindavíkurveg

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. júní 2024 11:33

Mynd: Vefmyndavél VÍ á Þorbirni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hraun hefur nú runnið yfir Grindarvíkurveg rétt norðan við varnargarðana við Bláa lónið. Síðustu daga hefur hraun runnið hægt norðan við og meðfram Sýlingarfelli í átt að Grindavíkurvegi. Í morgun jókst framskriðið og náði hraunið veginum kl 10:40, eins og segir í færslu Veðurstofu Íslands á Facebook.


Unnið var að lokun skarðsins í varnargarðinum frá því snemma í morgun og var þeirri vinnu lokið áður en hraun náði veginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Í gær

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“

Sigmundur Davíð – „Gervigreindin að minnsta kosti var með það á hreinu og skilaði því svari að Ísland hefði slitið viðræðunum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vekur athygli á að glæraísing geti myndast á höfuðborgarsvæðinu síðdegis

Vekur athygli á að glæraísing geti myndast á höfuðborgarsvæðinu síðdegis