fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Eiríkur setti met – Helga Þórisdóttir fylgir fast á eftir

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 2. júní 2024 10:30

Ekki var þetta nú skemmtilegt fyrir þau.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Ingi Jóhannsson setti met yfir fæst atkvæði forsetakosningum frá upphafi, aðeins 96 talsins. Helga Þórisdóttir var einnig undir fyrra meti.

Metið átti Hildur Þórðardóttir í forsetakosningunum árið 2016. En hún fékk 294 atkvæði í þeim kosningum.

Eiríkur Ingi sló því fyrra met með nokkrum yfirburðum. Fékk hann 14 atkvæði í Reykjavík norður, 23 í Reykjavík suður, 16 í Suðvesturkjördæmi, 21 í Suðurkjördæmi, 11 í Norðausturkjördæmi og 11 í Norðvesturkjördæmi.

Helga Þórisdóttir fékk einnig færri atkvæði en Hildur fékk en munurinn var minni. Helga fékk 261 atkvæði.

Fjórir aðrir frambjóðendur voru undir meðmælafjöldanum. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir fékk 1357 atkvæði, Ástþór Magnússon 453, Ásdís Rán Gunnarsdóttir 387 og Viktor Traustason 380.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri