fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fréttir

Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 22:27

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningasjónvarpi RÚV fyrir örstuttu var greint frá niðurstöðum kosninga sem fóru fram á vegum Krakka-Rúv og Umboðsmanns Barna. Skemmst er frá því að segja að þar var röð frambjóðenda nokkuð öðruvísi en stefnir í hjá fullorðnum kjósendum, sé miðað við kannanir.

Jón Gnarr sigraði með 26, 5 prósent atkvæða en fylgi annarra frambjóðanda var eftirfarandi:

Halla Hrund Logadóttir 13,9 prósent

Arnar Þór Jónsson 13,8 prósent

Katrín Jakobsdóttir 11,8 prósent

Baldur Þórhallsson 9,0 prósent

Viktor Traustason 6,2 prósent

Halla Tómasdóttir 5,0 prósent

Ásdís Rán Gunnarsdóttir 4,4 prósent

Ástþór Magnússon 2,6 prósent

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,6 prósent

Helga Þórisdóttir 1,5 prósent

Eiríkur Ingi Jóhannsson 0,6 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast

Viðbragð Veðurstofunnar virkjað í nótt: Töldu að kvikuhlaup gæti verið að hefjast
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum

Gat ekki tjáð sig öðruvísi en með öskrum og svívirðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi

Netárás tók endurritun internetsins úr sambandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu

Þessi töluðu minnst á Alþingi á kjörtímabilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“

Flýja til Íslands á meðan forsetakosningarnar standa yfir – „Það verður svo mikill hávaði og svo mikil ringulreið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri

Ný könnun: Viðreisn nartar í hælana á Samfylkingunni – Píratar og VG í klandri