fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Miklu minni virkni í gosinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 04:43

Mynd sem almannavarnir tóku í gær af gosstöðvunum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldgosið sem hófst á Reykjanesskaga í gær, byrjaði með miklum látum og var mjög aflmikið og hraunrennslið mikið. En nú hefur dregið mjög úr virkni þess og virðist hún nú vera bundin við norðurenda sprungunnar, þar eru nokkur gosop.

Það er þó ekki svo að það gjósi ekki enn. Í vefmyndavélum má sjá að það gýs af nokkru afli.

RÚV hefur eftir náttúruvársérfræðingi hjá Veðurstofunni að hægt hafi á framrás hraunsins við Grindavíkurveg til móts við Svartsengi og einnig við varnargarðana vestan við Grindavík.

Ekki er að sjá að nein sprengivirkni sé til staðar og skjálftavirknin er sáralítil. Gosórói hefur einnig minnkað mikið.

Ekki er talið líklegt að hraunið ná í sjó fram á næstunni og varnargarðar hafa haldið fram að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku

Ákæran í stóra fíkniefnamálinu: Afi og amma geymdu efnin heima hjá sér og seðlabúnt voru flutt á bifreiðaverkstæði í Auðbrekku
Fréttir
Í gær

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið

Hafa borið kennsl á líkin í ferðatöskunum – 34 ára gamall maður ákærður fyrir ódæðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu

Líkamsleifar tveggja manna í ferðatöskum vekja óhug í Bretlandi – Scotland Yard stýrir leit að hinum grunuðu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta

Hlaut lífstíðarfangelsi fyrir ráðabrugg um að nauðga og drepa eina skærustu sjónvarpsstjörnu Breta