Helga með ásakanir í garð Katrínar og Kára – „Áfall fyrir okkur hjá Persónuvernd“

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar og forsetaframbjóðandi, er afar ósátt við afstöðu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðerra, í deilu Íslenskrar erfðagreiningar við Persónuvernd í Covid-faraldrinum. Segir hún Katrínu hafa tekið afstöðu með Íslenskri erfðagreiningu í deilu þar sem Persónuvernd hafi verið að gera það eitt að fara að lögum. Kári Stefánsson var stóryrtur í garð Helgu og … Halda áfram að lesa: Helga með ásakanir í garð Katrínar og Kára – „Áfall fyrir okkur hjá Persónuvernd“