Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga

Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga á þriðja tímanum í nótt. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá skipstjóra annars strandveiðibáts klukkan 02:42 þess efnis að bátur í grenndinni væri að sökkva um 6 sjómílur norðvestur af Garðskagavita. Í tilkynningu sem Landhelgisgæslan sendi frá sér kemur fram að þyrlusveit gæslunnar hafi þegar í stað verið … Halda áfram að lesa: Mannbjörg varð þegar strandveiðibátur sökk norðvestur af Garðskaga