Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans, sem var á bak við rekstur samnefnds fjölmiðils, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Auglýsing þess efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í morgun en í henni kemur fram að Héraðsdómur Reykjavíkur hafi kveðið upp úrskurðinn þann 24. apríl síðastliðinn og var hæstaréttarlögmaðurinn Steinunn Guðbjartsdóttir skipuð skiptastjóri. Skráðir eigendur fyrirtækisins eru Hrafn Björnsson og Björk Gunnarsdóttir, … Halda áfram að lesa: Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki