fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Tveir látnir eftir umferðarslys í Eyjafirði

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi Eystra segir að tveir séu látnir eftir umferðarslys sem varð í Eyjafirðir fyrr í dag.

Í tilkynningunni segir alvarlegt umferðarslys hafi orðið á Eyjafjarðabraut eystri, skammt norðan við Laugaland skömmu eftir kl. 13:00 í dag. Bíll hafi lent út af og tveir aðilar sem voru í honum hafi verið úrskurðaðir látnir á vettvangi. Lögreglan á Norðurlandi eystra fari með rannsókn málsins og sé hún á frumstigi og ekki frekari upplýsingar að hafa að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi