Eðvarð Hilmarsson, grunnskólakennari og frambjóðandi til formanns Kennarafélags Reykjavíkur, segir neyðarástand ríkja varðandi íslenskukunnáttu í mörgum grunnskólum landsins og ástandið sé sérstaklega slæmt í Breiðholti, þar sem hann kennir. Þar sé staðan það slæm að mjög fáir nemendur geti lesið og skilið fyrirsagnir dagblaða við útskrift. Þetta kemur fram í aðsendri grein Eðvarðs sem birtist … Halda áfram að lesa: Grunnskólakennari segir neyðarástand ríkja – Mjög fáir nemendur í hverfisskólanum geta lesið fyrirsagnir í dagblöðum við lok 10. bekkjar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn