fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fréttir

Lögregla fann 29 dauða nautgripi á bæ á Norðurlandi Vestra

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 19. apríl 2024 09:03

H5N1 veiran hefur fundist í mjólkurkúm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matvælastofnun (MAST) hefur kært til lögreglu alvarlega vanrækslu nautgripa á lögbýli á Norðurlandi Vestra. Með aðstoð lögreglu fundust 29 dauðir gripir í gripahúsi á býlinu.

„ Í kjölfarið aflífuðu starfsmenn stofnunarinnar 21 grip til viðbótar á staðnum sökum slæms ástands, allt gripir sem voru hýstir í húsinu,“ segir í tilkynningu MAST. „Aðrir nautgripir, sem hafði verið haldið úti við, voru hýstir yfir nóttina, en síðan voru þeir færðir til slátrunar daginn eftir. Hræjum og skrokkum hefur þegar verið fargað á viðurkenndum urðunarstað.“

Umráðamaðurinn hefur verið sviptur heimild til dýrahalds tímabundið. Það er þangað til dómur fellur í málinu. Gerð er krafa um að umráðamaðurinn verði sviptur leyfis til að hafa búfénað í umsjá sinni, versla með þau eða sýsla með öðrum hætti.

Lögreglan á Norðulandi vestra rannsakar málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“

Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“
Fréttir
Í gær

Pósturinn varar við svikapóstum

Pósturinn varar við svikapóstum
Fréttir
Í gær

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti

Bjórinn í Reykjavík dýrastur í Evrópu – Fjórði dýrasti í heiminum samkvæmt bjórkorti
Fréttir
Í gær

Eigendur lúxusíbúða skoruðu sigur gegn vinsælum pílustað – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fær á baukinn

Eigendur lúxusíbúða skoruðu sigur gegn vinsælum pílustað – Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fær á baukinn
Fréttir
Í gær

Sumarið kemur til Reykjavíkur á morgun – Sjáðu myndina

Sumarið kemur til Reykjavíkur á morgun – Sjáðu myndina
Fréttir
Í gær

Rafmagnsgirðingin í Kjós fundin – „Hver sá sem gerði þetta þarf að gera sér grein fyrir mögulegum óafturkræfum afleiðingum af slíku athæfi“

Rafmagnsgirðingin í Kjós fundin – „Hver sá sem gerði þetta þarf að gera sér grein fyrir mögulegum óafturkræfum afleiðingum af slíku athæfi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur furðulostinn yfir athæfi ferðamanna

Siggi stormur furðulostinn yfir athæfi ferðamanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmunda hefur aldrei gleymt ungu stúlkunni sem sagði henni leyndarmál – „Oft fellt tár hennar vegna“

Guðmunda hefur aldrei gleymt ungu stúlkunni sem sagði henni leyndarmál – „Oft fellt tár hennar vegna“