fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Vont veður austanlands – Hviður allt að 35 M/S

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 6. apríl 2024 10:30

Gular viðvaranir byrja að taka gildi á hádegi í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gularviðvaranir vegna veðurs á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum, Suðausturlandi og Miðhálendi.

Fyrstu viðvaranirnar taka gildi á Suðausturlandi í hádeginu í dag, laugardag, en þær síðustu renna út á miðnætti aðfaranótt mánudags.

Búist er við norðaustan hvassviðri og hríð, allt frá 10 að 25 metrum á sekúndu, skafrenningi og éli. Hvassast verður til fjalla og má búast við hviðum allt að 35 metrum á sekúndu.

Að sögn Veðurstofunnar verður varasamt að ferðast í þessu veðri. Lítið skyggni verður víða og stór ökutæki geta tekið á sig vind. Líklegt er að veðrinu fylgi samgöngutruflanir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi

Dómarinn rifjaði upp langan brotaferil Kourani – Hefur aldrei stundað vinnu á Íslandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“

Auglýsingin fræga á Laugaveginum að hverfa – „Hræðilegt það er verið að byrja að mála yfir þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “

„Það er siðferðislega óásættanlegt að þessu tjóni verði eingöngu velt yfir á íbúa í Vestmannaeyjum “
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði

Íslendingur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi í Danmörku fyrir að kýla unnustu sína margsinnis á bílastæði