Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum

Íslenskur háskólanemandi er búinn að fá sig fullsaddan af hópavinnu með lötum samnemendum. Hann segist vinna verkefni jafnt og þétt og fórna sínum tíma en aðrir gera lítið fyrr en á síðustu stundu og þá illa. „Ég er að nálgast útskrift og vá hvað ég er þreyttur á að lenda ítrekað í hópverkefnum með fólki sem gerir … Halda áfram að lesa: Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum