Verðmætaflutningabíll rændur í gærmorgun
Samkvæmt áreiðanlegum og staðfestum heimildum innan úr lögreglunni var framið rán í umdæmi lögreglustöðvar 3, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt, í gærmorgun. Var brotist inn í verðmætaflutningabíl við Hamraborg og verðmæti tekin úr honum. Liggur fyrir að tveir starfsmenn, bílstjóri og farþegi í bílnum, voru teknir í skýrslutöku lögreglu í gær vegna málsins. Aðrar … Halda áfram að lesa: Verðmætaflutningabíll rændur í gærmorgun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn