fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Halla býður sig fram til forseta

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 17. mars 2024 12:27

Halla tilkynnti framboðið í Grósku í hádeginu. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi í hádeginu í dag sem fram fór í Grósku.

Halla bauð sig fram til forseta árið 2016. Þá hlaut hún 27,93 prósenta fylgi og hafnaði í öðru sæti á eftir Guðna Th. Jóhannessyni sem fékk 39,08 prósent.

Halla er forstjóri fyrirtækisins B Team sem leiðir umbreytingu í viðskipta og stjórnunarháttum. Hún hefur einnig starfað hjá fyrirtækjum á borð við Pepsi Cola og M&M/Mars. Þá hefur hún tekið þátt í að leiða verkefnið Auður í krafti kvenna.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum