fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Sigríður Hrund boðar til fundahringferðar um landið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 19:29

Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Hrund Pétursdóttir, sem er í framboði til embættis forseta Íslands, hyggst gera víðreist á næstu dögum og blæs til hringferðar um landið.

Í tilkynningu til fjölmiðla kemur fram að dagana 13-17. mars muni frambjóðandinn funda á fjórum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvík og Akureyri.

„Þar kemur Sigríður Hrund til með að bjóða til kaffispjalls á opnum fundum og heimsækja vinnustaði þar sem fólki gefst tækifæri til að eiga beint og milliliðalaust samtal við hana um þau mál sem helst á því brennur,“ segir í tilkynningunni.

Dagskráin er eftirfarandi:

Sauðárkrókur

Miðvikudagur 13. mars

• kl. 17:00, Kaffi Krókur

Siglufjörður

Fimmtudagur 14. mars

• kl. 12:00, Torgið

• kl. 18:00, Sigló Hótel

Dalvík

Föstudagur 15. mars

• kl. 15:00, Kaffihús Bakkabræðra Gísli, Eiríkur, Helgi

Akureyri

Laugardagur 16. mars

• kl.16:00, Mói Bistro, Hofi

Sunnudagur 17. mars

• kl. 16:00, Ketilkaffi

þessum fyrsta legg hringferðar Sigríðar Hrundar mun hún heimsækja fjóra staði á Norðurlandi; Sauðárkrók, Siglufjörð, Dalvík og Akureyri. Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Í gær

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“