fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Myndbandið af árásinni í Valshverfinu – Fyrirvaralaus atlaga sem tók fjörutíu sekúndur

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. mars 2024 20:56

Árásin var með öllu fyrirvaralaus. Mynd/Skjáskot úr öryggismyndavél

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fjögurleytið í gær átti sér stað óhugnanleg hnífaárás í verslun OK Market á horni Hlíðarfót­ar og Hauka­hlíðar í Vals­hverf­inu svokallaða. Þar réðst maður fyrirvaralaust á tvo starfsmenn verslunarinnar og lagði til þeirra með hníf. Atburðarásin í heild sinni, frá því maðurinn kom inn í verslunina og þar til að hann flúði af vettvangi, tók aðeins fjörutíu sekúndur. Hann var handtekinn skömmu síðar.

Árásarmaðurinn, sem er af erlendu bergi brotinn og góðkunningi lögreglunnar, var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir sem urðu fyrir árásinni leituðu aðhlynningar á slysadeild en meiðsli þeirra reyndust ekki vera alvarleg.

Hér að neðan geta lesendur séð upptökuna úr öryggismyndavél verslunarinnar en þar sést glöggt hversu fyrirvaralaus árásin var.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Í gær

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera

Þetta ætlar nýr meirihluti í borginni að gera
Fréttir
Í gær

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út

Tillögunni hafnað og kennarar um allt land ganga út
Fréttir
Í gær

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“

Þóra Kristín kemur Þorgrími til varnar og gagnrýnir Huldu – „Kona sem kallar karlmann sem tjáir sig um börn ómenntaða risaeðlu“
Hide picture