fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fréttir

Myndband: Ferðamenn hætt komnir við Arnarstapa – Öldugangurinn skall á þeim af fullum þunga

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hafið er ekkert grín,“ segir Tatjana Jastsuk, leiðsögumaður hjá Aurora Tours sem býður upp á ferðir fyrir rússneskumælandi ferðamenn, meðal annars. Hún var með hóp ferðafólks við Arnarstapa í gær en þar steyptust öldur yfir fólkið. Meðal ferðamanna úr hópnum sem vill láta nafn síns getið er Hector Castro.

Að sögn Tatjönu sakaði engan við þetta, það er sagt að enginn verði verri þó hann vökni, en þó er talið að aðstæður sem þessar geti verið hættulegar.  Atvikið er til umræðu í Facebook-hópnum Bakland ferðaþjónustunnar. Þar gagnrýna sumir að fólk fari svo nálægt sjónum í slíkum öldugangi. „Kannski ekki voða sniðugt að vera á sjálfri brúninni við þessar aðstæður, það er líka augljós sprunga í henni,“ segir einn í ummælum þar. Annar segir háttalagið vera vitleysisgang.

Hvað sem því líður má sjá atvikið í myndbandi hér fyrir neðan.

 

video
play-sharp-fill

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X

Fá ekki greitt fyrir óunna yfirvinnu úr þrotabúi Skagans 3X
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins

Fordæma seinagang mennta- og barnamálaráðuneytisins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast

Páll telur að enn eigi mikið eftir að gerast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu

Evrópskir hermenn eiga að tryggja að Rússar ráðist ekki á ný á Úkraínu
Hide picture