fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist þakklátur fyrir það að hafa notið stuðnings samlanda sinna í forsetaembættinu.

Guðni tjáir sig stuttlega í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er Þjóðarpúls Gallup sem sýnir mikla ánægju með hans störf. 81 prósent landsmanna eru ánægð með störf hans en til samanburðar voru 73% ánægð með hans störf árið 2021.

Í Morgunblaðinu er haft eftir Guðna að ekki sé „sjálfgefið á tímum aukinna öfga og óskammfeilni í samfélagsumræðu“ að geta búist við svona góðum stuðningi.

„Mér þykir líka vænt um all­ar þær stuðningskveðjur sem ég hef fengið nú frá ára­mót­um. Íslend­ing­ar eru heil­steypt­ir, vina­leg­ir og rétt­sýn­ir, upp til hópa,“ seg­ir Guðni.

Guðni tilkynnti sem kunnugt er í nýársávarpi sínu að hann ætli að láta af embætti á þessu ári og má því búast við því að nýr forseti verði kjörinn á Bessastaði í kosningum þann 1. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán

Vilhjálmur bendir á hvað vaxtahækkun Íslandsbanka þýðir fyrir 45 milljóna króna lán
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund

Gosið fór yfir Grindavíkurveg í nótt – Fer 300 metra á klukkustund
Fréttir
Í gær

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots

Ákærð fyrir stórfellda líkamsárás á starfsmann Vinakots
Fréttir
Í gær

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“

Salka Sól sendir borgarstjóra væna pillu – „Þú situr bara víst við þetta samningsborð Einar!“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“
Fréttir
Í gær

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni og fjölgar í Siðmennt