fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Guðni þakklátur fyrir stuðninginn – Ekki sjálfgefið á tímum öfga og óskammfeilni

Ritstjórn DV
Föstudaginn 16. febrúar 2024 07:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist þakklátur fyrir það að hafa notið stuðnings samlanda sinna í forsetaembættinu.

Guðni tjáir sig stuttlega í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er Þjóðarpúls Gallup sem sýnir mikla ánægju með hans störf. 81 prósent landsmanna eru ánægð með störf hans en til samanburðar voru 73% ánægð með hans störf árið 2021.

Í Morgunblaðinu er haft eftir Guðna að ekki sé „sjálfgefið á tímum aukinna öfga og óskammfeilni í samfélagsumræðu“ að geta búist við svona góðum stuðningi.

„Mér þykir líka vænt um all­ar þær stuðningskveðjur sem ég hef fengið nú frá ára­mót­um. Íslend­ing­ar eru heil­steypt­ir, vina­leg­ir og rétt­sýn­ir, upp til hópa,“ seg­ir Guðni.

Guðni tilkynnti sem kunnugt er í nýársávarpi sínu að hann ætli að láta af embætti á þessu ári og má því búast við því að nýr forseti verði kjörinn á Bessastaði í kosningum þann 1. júní næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“

Fjárfestar hafa sölsað undir sig tæplega 90% seldra íbúða á árinu – „Þetta er ógeðslegt þjóðfélag, þetta er allt ógeðslegt“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“

Pawel sakar stjórnvöld um aumingjaskap – „Hvernig væri að kalla stjórnendur þessa miðils í skýrslutöku“
Fréttir
Í gær

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater

Líkfundur á Tenerife í tengslum við leitina að Jay Slater
Fréttir
Í gær

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman

Dómur kveðinn upp yfir Kourani – Hefur brotið af sér og ofsótt fólk árum saman
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt

Guðrún ætlar ekki að flytja inn í Biskupsgarð – Agnes flytur út og glæsihýsið verður selt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana

Drama í ófullgerðu fjöleignarhúsi – Ósátt við nýju veggina og neituðu að færa bílana