fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Hugsanlegt að stríð hefjist á milli Rússlands og NATO á næstu 10 árum

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. febrúar 2024 07:30

Mynd/AFP

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa í hyggju að tvöfalda þann fjölda hermanna sem þeir hafa við landamærin Eystrasaltsríkjanna og Finnlands. Þetta er vegna þess að stjórn Vladímír Pútíns er að undirbúa stríð við NATO á næstu tíu árum.

Þetta sagði Kaupo Rosin, forstjóri eistnesku leyniþjónustunnar. Sky News segir að hann hafi sagt að Rússar séu eins og er ekki „tilbúnir til að grípa til hernaðaraðgerða gegn NATO“ en rússneskir ráðamenn telji hugsanlegt að til átaka komi á næstu 10 árum.

Með ummælum sínum bættist Rosin í hóp vestrænna embættismanna og stjórnmálamanna sem hafa varað við vaxandi áhuga Rússa á að efna til stríðsátaka við önnur ríki í kjölfar stríðsins í Úkraínu.

Hann sagði að Rússar muni nú gera umbætur á her sínum og fjölga mikið í herdeildum sínum við austurlandamæri NATO og þeir muni einnig bæta við ökutækjaflota sinn, skriðdreka og fallbyssum verði fjölgað á næstu árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015

Trump náðar Ross Ulbricht – Fékk lífstíðardóm árið 2015
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram

Búseti kærir borgina: Bygg­ing­ar­leyfi gefið út löngu áður en sérupp­drætt­ir voru lagðir fram
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“

Ökukennari segir illa komið fram við eldri ökumenn: „Að mínu mati al­gjör­lega út í hött“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Höfuðkúpubrotnaði í stórfelldri líkamsárás

Höfuðkúpubrotnaði í stórfelldri líkamsárás
Fréttir
Í gær

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“

Gróf pólitísk ritskoðun vekur reiði og vangaveltur um endalok tjáningarfrelsisins – „Eitthvað hræðilegt átti sér stað á meðan við vorum í burtu“
Fréttir
Í gær

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“

Guðmundur segir að ósanngjörn umfjöllun RÚV um Trump geti skaðað samskipti við Bandaríkjamenn – „Þessu verður að linna“