fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fréttir

Mjög mikilvægt fyrir íbúa Suðurnesja að spara heita vatnið – Svartasta sviðsmyndin orðin að veruleika

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. febrúar 2024 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú sviðsmynd sem óttast hefur verið hvað mest eftir að eldgos hófst á Reykjanesskaga í morgun er orðin að veruleika. Hraun er farið yfir Njarðvíkuræð sem flytur heitt vatn frá orkuverinu í Svartsengi til Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar er farin í sundur.

Unnið er að tengingu framhjá lögninni en á meðan fá íbúar heitt vatn úr miðlunartönkum á svæðinu en á meðan svo er er afar mikilvægt að spara heita vatnið eins og kostur því annars klárast það á nokkrum klukkustundum í tilkynningu frá Almannavörnum segir eftirfarandi:

„Miðlunartankar geyma heitt vatn á svæðinu og þegar leiðslan fer þá er það eina vatnið sem er eftir á svæðinu. Því er mikilvægt að íbúar og fyrirtæki spari vatnið. Í markvissum sparnaði endast miðlunartankar væntanlega í 6 til 12 klukkustundir. Miðað við hefðbundna daglega notkun endast tankarnir í 3 til 6 klukkustundir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslendingur fannst látinn á Spáni

Íslendingur fannst látinn á Spáni
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins styður ekki Coda Terminal verkefnið við Vellina – Þyrfti aðkomu minnihlutans til að koma málinu í gegn
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“

Safnað fyrir fjölskyldu Viðars – „Setti mig og börnin okkar alltaf í fyrsta sæti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður

Skotárásin á Trump – Skotmaðurinn tvítugur flokksmaður
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill

Gangandi fólk kemst ekki lengur eftir gangstéttum í Norðurmýri – Bílastæðavandinn mikill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum

Harmleikur í hitabylgju – Gleymdi tveggja ára dóttur sinni úti í bíl með hræðilegum afleiðingum